Terms of Service

Orders are made via Shopify and confirmed as soon as the payment has been received. The customer will receive a confirmation of the order by email.

DELIVERY

Delivery of non-physical downloadable items, software and/or content, is immediate; as soon as payment has been confirmed. Physical items such as clothing and printed works are delivered through Printful, and abide by Printful‘s Terms of Service. Aerıform is not held accountable for any loss or damage to orders prior to delivery.

SHIPPING RATES

Shipping fees are added to the payment prior to it being processed.

DELIVERY TIME

US domestic orders with standard shipping take generally 2-7 business days, international orders can take 10-20 business days. Delivery time is in accordance with Printful‘s terms of service.

PRICES

Prices on aeriform.io are listed as US Dollars, however processed in Euros through Shopify, backet and checkout.

All prices listed may be subject to typing errors and Aerıform may cancel transactions if the incorrect price has been listed. Please note that prices online may be subject to change without notice.

RETURN AND REFUND POLICY

Physical items may be returned according to Printful‘s return policy, which can be found at the following link (in English): https://www.printful.com/policies/returns

Some items are exempt from being returned:

Non-physical downloadable items such as downloadable software products and/or content.Ramma is non-refundable once activated.Faera abides by the Apple AppStore‘s terms and conditions, please see:https://www.apple.com/legal/internet-services/itunes/us/terms.html

PAYMENTS

Aerıform accepts debit and credit card payments through the payment provider Valitor.

PRIVACY POLICY

Aerıform uses Webflow, Shopify, and Chaport, and abides by the terms of service and privacy policy of those services.
All personal information will be strictly confidential and will not be given or sold to a third party.

COPYRIGHT AND INTELLECTUAL PROPERTY

Text, graphics, logos, images and all works and products on www.aeriform.io are the propery of Aerıform, unless specifically stated. Any unauthorised copying and/or distribution is forbidden without written permission.

GOVERNING LAW /JURISDICTION

These terms and conditions are in accordance with Icelandic law.

Skilmálar

Pöntun er gerð í gegnum Shopify, en hún er staðfest um leið og greiðsla hefur borist. Kaupanda er send staðfesting í tölvupósti.

AFHENDING

Óáþreifanlegar vörur eins og hugbúnaður og aðrar óáþreifanlegar vörur eru afhendar um leið og borgun er staðfest. Áþreifanlegar vörur eins og fatnaður og prentverk eru sendar í gegnum Printful, en hér gilda afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar þeirra um afhendingu á vörum. Aerıform ber enga ábyrgð á tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi.

SENDINGARKOSTNAÐUR

Sendingarkostnaður bætist við pöntun áður en greiðsla fer fram.

AFHENDINGARTÍMI

Sendingar innan Bandaríkjanna taka u.þ.b. 2-7 virka daga, en alþjóðlegar sendingar geta tekið allt að 10-20 virka daga. Sendingartími fylgir sendingarskilmálum Printfuls.

VERÐ

Öll verð eru í bandarískum dollurum, en allar greiðslur fara fram í evrum í gegnum Shopify körfu og borgun.

Öll verð eru birt með fyrirvara um myndbrengl eða prentvillur og áskilur Aerıform sér rétt til að hætta við viðskipti hafi rangt verð verið gefið upp. Vinsamlegast athugið að verð á netinu getur breyst án fyrirvara.

SKILAFRESTUR OG ENDUGREIÐSLURÉTTUR

Áþreifanlegum vörum er hægt að skila samkvæmt skilmálum Printfuls, sem eru að finna á eftirfarandi slóð (á ensku): https://www.printful.com/policies/returns.

Sumum vörum fæst ekki skilað:

Óáþreifanlegar vörur eins og hugbúnaður og/eða óáþreifanleg verk. Ramma fæst ekki skilað um leið og hugbúnaður hafi verið virkt. Skilmálar Apple AppStore gildir um Faera, vinsamlegast sjáið:https://www.apple.com/legal/internet-services/itunes/us/terms.html

GREIÐSLUR

Aerıform býður upp á greiðslur með kredit- og debetkorti og fer greiðsla í gegnum greiðslugátt Valitors.

TRÚNAÐUR

Aerıform notar þjónustu Webflow, Shopify og Chaport og fylgir skilmálum þeirra aðila um trúnað.
Aerıform heitir fullum trúnaði við viðskiptavini og afhendir ekki upplýsingar til þriðja aðila.

HÖFUNDARÉTTUR OG HUGVERKARÉTTINDI

Texti, grafík, logo, myndir og öll verk og efni á www.aeriform.io er eign Aerıforms, nema sérstaklega tekið fram og er öll afritun og endurdreifing bönnuð nema með skriflegu leyfi.

LÖG OG VARNARÞING

Þessi ákvæði og skilmálar eru í samræmi við íslensk lög.